Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bðsýni
ENSKA
bleed
SÆNSKA
negativa blodprov
ÞÝSKA
Blutprobe
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ef tilkynnti aðilinn eða framleiðandinn gera frekari prófanir með sama safni eða viðbótarsafni mótefnaventra sýna skulu niðurstöðurnar staðfesta upphaflegu nothæfismatsgögnin (sjá töflu 1). Söfn mótefnaventra sýna skulu byrja á neikvæðu blóðsýni eða -sýnum og sýnin skulu tekin með stuttu millibili.

[en] Whether further testing of the same or additional seroconversion panels is conducted by the notified body or by the manufacturer the results shall confirm the initial performance evaluation data (see Table 1). Seroconversion panels should start with a negative bleed(s) and should have narrow bleeding intervals.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. febrúar 2009 um breytingu á ákvörðun 2002/364/EB um sameiginlegar tækniforskriftir fyrir lækningabúnað til sjúkdómsgreiningar í glasi

[en] Commission Decision of 3 February 2009 amending Decision 2002/364/EC on common technical specifications for in vitro-diagnostic medical devices

Skjal nr.
32009D0108
Athugasemd
Hugtakið ,bleed´ merkir nýtekið blóðsýni hér.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira