Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferð sem hefur ekki verið gerð sjálfvirk
ENSKA
non-automated procedure
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Flýtiprófun
Flýtiprófun er eigindlegt eða að hálfu megindlegt lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi sem er notað eitt sér eða í litlum röðum og með aðferðum, sem hafa ekki verið gerðar sjálfvirkar, og er sniðið til þess að veita skjótar niðurstöður.

[en] Rapid test
Rapid test means qualitative or semi-quantitative in vitro -diagnostic medical devices, used singly or in a small series, which involve non-automated procedures and have been designed to give a fast result.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. febrúar 2009 um breytingu á ákvörðun 2002/364/EB um sameiginlegar tækniforskriftir fyrir lækningabúnað til sjúkdómsgreiningar í glasi

[en] Commission Decision of 3 February 2009 amending Decision 2002/364/EC on common technical specifications for in vitro-diagnostic medical devices

Skjal nr.
32009D0108
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.