Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almenn og sértæk markmið
ENSKA
objectives and targets
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Umhverfisstefnan er umgjörð um aðgerðir og um almenn og sértæk markmið í umhverfismálum (sjá hér á eftir). Hún þarf að vera skýr og skal taka á forgangsatriðunum um hvaða tilteknu almennu og sértæku markmið sé hægt að skilgreina frekar.

[en] The environmental policy is a framework for action and for setting strategic environmental objectives and targets (see below). It needs to be clear and must address the top priorities on which specific objectives and targets can be further defined.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/131/ESB frá 4. mars 2013 um að taka saman notendahandbók þar sem lýst er nauðsynlegum áföngum til aðildar að umhverfisstjórnunarkerfi ESB samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision 2013/131/EU of 4 March 2013 establishing the users guide setting out the steps needed to participate in EMAS, under Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32013D0131
Athugasemd
Í sumum skjölum má finna lausnina ,markmið og stefnumið´.

Aðalorð
markmið - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira