Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameign
ENSKA
joint holdership
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef um er að ræða sameign að vernd yrkisréttar í Bandalaginu gilda ákvæði 22. til 27. gr., að breyttu breytanda, í hlutfalli við viðkomandi hlut rétthafa þar sem slíkir hlutar hafa verið ákvarðaðir.

[en] Articles 22 to 27 shall apply mutatis mutandis in the event of joint holdership of a Community plant variety right in proportion to the respective share held, where such shares have been determined.

Skilgreining
1 það að fleiri en einn eiga sömu eignina. Til s. er það ekki talið er einn aðili á beinan eignarrétt en annar óbeinan eignarrétt að sömu eign. Sjá einnig almenn sameign og sérstök sameign
2 andlag sameignar (sbr. húsið er sameign þeirra bræðra)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2100/94 frá 27. júlí 1994 um vernd yrkisréttar í Bandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 2100/94 of 27 July 1994 on Community plant variety rights

Skjal nr.
31994R2100
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.