Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæming réttar
ENSKA
exhaustion of rights
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þar eð áhrif af vernd yrkisréttar skulu vera samræmd innan Bandalagsins verður að afmarka nákvæmlega þau viðskipti sem háð eru samþykki yrkisrétthafans. Gildissvið verndarinnar skal því rýmkað, samanborið við flest landsbundin kerfi, til að það nái yfir tiltekin efni yrkisins með tilliti til óverndaðra viðskipta milli landa utan Bandalagsins. Með innleiðingu meginreglunnar um tæmingu réttar skal þó séð til þess að verndin verði ekki of yfirgripsmikil.

[en] Whereas, since the effect of a Community plant variety right should be uniform throughout the Community, commercial transactions subject to the holder''s agreement must be precisely delimited; whereas the scope of protection should be extended, compared with most national systems, to certain material of the variety to take account of trade via countries outside the Community without protection; whereas, however, the introduction of the principle of exhaustion of rights must ensure that the protection is not excessive;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2100/94 frá 27. júlí 1994 um vernd yrkisréttar í Bandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 2100/94 of 27 July 1994 on Community plant variety rights

Skjal nr.
31994R2100
Aðalorð
tæming - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira