Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirsvarsmaður
ENSKA
procedural representative
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef lögheimili, aðsetur eða starfsstöðvar yrkisrétthafans eða fyrirsvarsmanna hans eru færð inn í skrána, sem um getur í 1. mgr., í tveimur eða fleiri aðildarríkjum skal það lögheimili eða aðsetur sem fyrst er nefnt gilda að því er varðar 1. mgr.

[en] Where domiciles, seats or establishments in two or more Member States are entered in respect of the holder or the procedural representatives in the Register referred to in paragraph 1, the first-mentioned domicile or seat shall apply for the purposes of paragraph 1.

Skilgreining
1 (í réttarfari) sá sem kemur fram af hálfu aðila í dómsmáli ef aðilinn er ekki hæfur til að gera það sjálfur, t.d. vegna lögræðisskorts, eða er það ókleift, t.d. þegar um er að ræða lögpersónu
2 (í stjórnsýslurétti) sá sem kemur fram fyrir annars hönd í stjórnsýslumáli samkvæmt stöðuumboði, almennri tilkynningu eða prókúruumboði ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2100/94 frá 27. júlí 1994 um vernd yrkisréttar í Bandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 2100/94 of 27 July 1994 on Community plant variety rights

Skjal nr.
31994R2100
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira