Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalhugverkastofa
ENSKA
central industrial property office
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Ef umsóknin er lögð inn hjá aðalhugverkastofu aðildarríkis, eða hjá vörumerkjaskrifstofu Benelúx-landanna í samræmi við 25. gr. reglugerðarinnar, skal skrifstofan sem tekur við umsókninni númera allar blaðsíður umsóknarinnar með arabískum tölustöfum. Áður en skjölin eru áframsend skal skrifstofan sem tekur við umsókninni merkja skjölin sem mynda umsóknina með móttökudagsetningu og fjölda blaðsíðna. Skrifstofan sem tekur við umsókninni skal afhenda umsækjanda kvittun án tafar sem skal a.m.k. taka til eðlis og fjölda skjala ásamt móttökudagsetningu þeirra.

[en] If the application is filed with the central industrial property office of a Member Sate or at the Benelux Trade Mark Office in accordance with Article 25 of the Regulation, the office of filing shall number all the pages of the application with arabic numerals. Before forwarding, the office of filing shall mark the documents making up the application with the date of receipt and the number of pages. The office of filing shall issue to the applicant without delay a receipt which shall include at least the nature and the number of the documents and the date of their receipt.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2868/95 frá 13. desember 1995 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 40/94 um vörumerki BandalagsinsReglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2868/95 frá 13. desember 1995 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 40/94 um vörumerki Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EC) No 2868/95 of 13 December 1995 implementing Council Regulation (EC) No 40/94 on the Community trade mark

Skjal nr.
31995R2868
Athugasemd
Sjá lög um einkaleyfi nr. 17/1991 og lög um breytingu á lögum nr. 17/1991, með síðari breytingum (evrópski einkaleyfasamningurinn o.fl.)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.