Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundinn eignarréttur
ENSKA
national property rights
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Landsbundinn eignarréttur á yrki
Þessi reglugerð skal ekki hafa áhrif á rétt aðildarríkjanna til að veita landsbundinn eignarrétt á yrki sem fellur undir ákvæði 1. mgr. 92. gr.

[en] National property rights for plant varieties
This Regulation shall be without prejudice to the right of the Member States to grant national property rights for plant varieties, subject to the provisions of Article 92 (1).

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2100/94 frá 27. júlí 1994 um vernd yrkisréttar í Bandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 2100/94 of 27 July 1994 on Community plant variety rights

Skjal nr.
31994R2100
Aðalorð
eignarréttur - orðflokkur no. kyn kk.