Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lömun með rafmagni
ENSKA
electro-immobilisation
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þó svo að vissar undantekningar séu til staðar, t.d. lömun með rafmagni eða á annan hátt, má gera ráð fyrir að dýr sé meðvitundarlaust þegar það getur ekki staðið upprétt á eðlilegan hátt, er ekki vakandi og sýnir ekki merki um jákvæðar eða neikvæðar tilfinningar s.s. ótta eða streitu.

[en] Despite some exceptions, such as electro-immobilisations or other provoked paralysis, an animal can be presumed to be unconscious when it loses its natural standing position, is not awake and does not show signs of positive or negative emotions such as fear or excitement.

Skilgreining
[en] electro-immobilisation is the use of pulsed, low-frequency electrical current to restrain an animal
(http://www.daff.gov.au/animal-plant-health/welfare/nccaw/guidelines/livestock/electro-immobilisation)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1099/2009 frá 24. september 2009 um vernd dýra við aflífun

[en] Council Regulation (EC) No 1099/2009 of 24 September 2009 on the protection of animals at the time of killing

Skjal nr.
32009R1099
Athugasemd
Eitt dæmi finnst á Netinu um ,raflömun´ en í svolítið öðru samhengi.

Aðalorð
lömun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira