Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflaáætlun
ENSKA
catch plan
DANSKA
fangstplan
SÆNSKA
fångstplan
FRANSKA
plan de capture
ÞÝSKA
Fangplan
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Tímabundin stöðvun fiskveiða

1. Til viðbótar þeim ráðstöfunum sem kveðið er á um í 24. gr. reglugerðar (EB) nr. 1198/2006 getur Sjávarútvegssjóður Evrópu veitt framlag til fjármögnunar aðstoðarráðstafana, vegna tímabundinnar stöðvunar fiskveiða, í þágu sjómanna og eigenda skipa, þó að hámarki í þrjá mánuði á tímabilinu 1. júlí 2008 til 31. desember 2009, að því tilskildu:

a) að tímabundin stöðvun fiskveiða hefjist fyrir 31. desember 2008 og b) að til og með 31. janúar 2009 falli fyrirtækin sem þiggja aðstoð undir ráðstafanir vegna endurskipulagningar, s.s. áætlanir um aðlögun flota, áætlanir um aðlögun sóknar, landsbundnar úreldingaráætlanir, aflaáætlanir, aðrar ráðstafanir vegna endurskipulagningar/nútímavæðingar.

[en] Temporary cessation of fishing activities

1. In addition to the measures provided for in Article 24 of Regulation (EC) No 1198/2006, the EFF may contribute to the financing of aid measures for the temporary cessation of fishing activities for fishers and owners of fishing vessels for a maximum duration of three months implemented during the period from 1 July 2008 to 31 December 2009, provided that:

(a) the temporary cessation of fishing activities commenced before 31 December 2008, and (b) the beneficiary enterprises become subject until 31 January 2009 to restructuring measures such as Fleet Adaptation Schemes, fishing effort adjustment plans, national decommissioning schemes, catch plans, other restructuring/modernisation measures.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 744/2008 frá 24. júlí 2008 um tímabundnar, sértækar aðgerðir til að stuðla að endurskipulagningu fiskiskipaflota Evrópubandalagsins sem efnahagskreppan hefur haft áhrif á

[en] Council Regulation (EC) No 744/2008 of 24 July 2008 instituting a temporary specific action aiming to promote the restructuring of the European Community fishing fleets affected by the economic crisis

Skjal nr.
32008R0744
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira