Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
austun
ENSKA
easting
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Reitanetið er byggt á stefnuhornsjafnflatarvörpun Lamberts í evrópska viðmiðunarkerfinu (ETRS89-LAEA) þar sem vörpunarmiðjan er í punktinum 52° N, 10° A og fölsk austun x 0 = 4321000 m, fölsk norðun y 0 = 3210000 m.

[en] The grid is based on the ETRS89 Lambert Azimuthal Equal Area (ETRS89-LAEA) coordinate reference system with the centre of the projection at the point 52° N, 10° E and false easting: x 0 = 4321000 m, false northing: y 0 = 3210000 m.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1089/2010 frá 23. nóvember 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 1089/2010 of 23 November 2010 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards interoperability of spatial data sets and services

Skjal nr.
32010R1089
Athugasemd
Notað um landgögn.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira