Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landupplýsingar
ENSKA
geospatial information
Samheiti
staðupplýsingar
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þar eð loftslagsbreytingar geta haft í för með sér fjölgun neyðartilvika verður hnattrænt eftirlit vegna umhverfis- og öryggismála mjög mikilvægt til að efla aðlögunarráðstafanir vegna loftslagsbreytinga. Þjónusta hnattræns eftirlits vegna umhverfis- og öryggismála skal þess vegna afhenda landupplýsingar til að styðja við viðbrögð við neyðarástandi og í mannúðarmálum.

[en] As climate change could lead to an increase in the number of emergencies, GMES will be essential for supporting climate change adaptation measures. GMES services should therefore deliver geospatial information to support emergency and humanitarian responses.

Skilgreining
[en] data referenced to a place a set of geographic coordinates which can often be gathered, manipulated, and displayed in real time (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 911/2010 frá 22. september 2010 um evrópsku áætlunina um vöktun jarðar (hnattrænt eftirlit vegna umhverfis- og öryggismála (GMES)) og upphafsaðgerðir hennar (2011-2013)

[en] Regulation (EU) No 911/2010 of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the European Earth monitoring programme (GMES) and its initial operations (2011 to 2013)

Skjal nr.
32010R0911
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira