Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónusta á síðari stigum
ENSKA
downstream services
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Til viðbótar undirbúningsaðgerðunum sem eru fjármagnaðar innan þematengda sviðsins um geimvísindi í sjöundu rammaáætluninni eru aðgerðir á vettvangi Sambandsins nauðsynlegar á tímabilinu 20112013 til að tryggja samfellu við undirbúningsaðgerðirnar og koma á fót rekstrarþjónustu til frambúðar á þeim sviðum þar sem tækni er nægilega þróuð og sýnt hefur verið fram á möguleika til þróunar á þjónustu á síðari stigum.

[en] In addition to the development activities financed under the space thematic area included in the Seventh Framework Programme, Union action is necessary in the period 2011-2013 to ensure continuity with the preparatory actions and to establish operational services on a more permanent basis in areas of sufficient technical maturity with a proven potential for the development of downstream services.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 911/2010 frá 22. september 2010 um evrópsku áætlunina um vöktun jarðar (hnattrænt eftirlit vegna umhverfis- og öryggismála (GMES)) og upphafsaðgerðir hennar (2011-2013)

[en] Regulation (EU) No 911/2010 of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the European Earth monitoring programme (GMES) and its initial operations (2011 to 2013)

Skjal nr.
32010R0911
Aðalorð
þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira