Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurgreiðsluaðildarríki
ENSKA
Member State of refund
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rýmkun á gildissviði sérstaka kerfisins og breytingarnar á endurgreiðsluferlinu fyrir skattskylda aðila sem hafa ekki staðfestu í endurgreiðsluaðildarríki þýðir að hlutaðeigandi aðildarríki þurfa að skiptast á umtalsvert meiri upplýsingum. Nauðsynleg upplýsingaskipti skulu ekki leggja óhóflega stjórnsýslubyrði á hlutaðeigandi aðildarríki. Þessi upplýsingaskipti skulu því fara fram með rafrænum hætti samkvæmt gildandi kerfum um upplýsingaskipti.

[en] The extension of the scope of the special scheme and the amendments to the refund procedure for taxable persons not established in the Member State of refund mean that the Member States concerned will need to exchange considerably more information. The required exchange of information should not make any excessive administrative demands on the Member State concerned. This exchange of information should thus take place electronically under existing systems for exchanging information.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 143/2008 frá 12. febrúar 2008 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1798/2003 að því er varðar innleiðingu á samvinnu á sviði stjórnsýslu og upplýsingaskipti varðandi reglur um afhendingarstað þjónustu, sérstök kerfi og tilhögun endurgreiðslu virðisaukaskatts

[en] Council Regulation (EC) No 143/2008 of 12 February 2008 amending Regulation (EC) No 1798/2003 as regards the introduction of administrative cooperation and the exchange of information concerning the rules relating to the place of supply of services, the special schemes and the refund procedure for value added tax

Skjal nr.
32008R0143
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
aðildarríki þar sem endurgreiðsla fer fram

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira