Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óveðhæf eign
ENSKA
non-eligible asset
DANSKA
brugbart aktiv
ÞÝSKA
refinanzierungsfähige Sicherheit
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Takmarki fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu sig ekki við fjárfestingu í gerningum sem eru hæf veð skv. 7. og 8. lið, má færa hlutdeild með verðmæti veðhæfra eigna sem tryggingu samkvæmt þeirri forsendu að fyrirtækið um sameiginlega fjárfestingu hafi fjárfest eins mikið og umboð þess leyfir í óveðhæfum eignum. Í þeim tilvikum þar sem óveðhæfar eignir geta haft neikvætt virði vegna skuldbindinga eða ábyrgðarskuldbindinga sem leiða af eignarhaldi reiknar lánastofnunin heildarvirði óveðhæfra eigna og lækkar virði veðhæfra eigna um virði óveðhæfra eigna, sé hið síðara með neikvæða samtölu.


[en] If the collective investment undertaking is not limited to investing in instruments that are eligible for recognition under points 7 and 8, units may be recognised with the value of the eligible assets as collateral under the assumption that the CIU has invested to the maximum extent allowed under its mandate in non-eligible assets. In cases where non-eligible assets can have a negative value due to liabilities or contingent liabilities resulting from ownership, the credit institution shall calculate the total value of the non-eligible assets and shall reduce the value of the eligible assets by that of the non-eligible assets in case the latter is negative in total.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/83/EB frá 27. júlí 2009 um breytingu á tilteknum viðaukum við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB að því er varðar tæknileg ákvæði um áhættustýringu

[en] Commission Directive 2009/83/EC of 27 July 2009 amending certain Annexes to Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council as regards technical provisions concerning risk management

Skjal nr.
32009L0083
Aðalorð
eign - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira