Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábendingalína
ENSKA
hotline
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ábendingalínur gera almenningi kleift að tilkynna ólöglegt efni. Um þær eru tilkynningarnar sendar áfram til viðeigandi stofnunar (netþjónustuveitu), lögreglu eða samsvarandi ábendingalínu svo hægt sé að grípa til aðgerða. Borgaralegar ábendingalínur eru til viðbótar ábendingalínum lögreglunnar þar sem þær eru fyrir hendi.

[en] Hotlines allow members of the public to report illegal content. They pass the reports on to the appropriate body (an Internet Service Pro), the police or a correspondent hotline) for action. Civilian hotlines complement police hotlines, where these exist.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 854/2005/EB frá 11. maí 2005 um að koma á fót áætlun Bandalagsins til margra ára um að stuðla að öruggari notkun Netsins og nýrrar nettækni

[en] Decision No 854/2005/EC of the European Parliament and of the Council of 11 May 2005 establishing a multiannual Community Programme on promoting safer use of the Internet and new online technologies

Skjal nr.
32005D0854
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,beinlína´ en breytt 2013.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
hot-line