Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundin lögsaga
ENSKA
national jurisdiction
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á fjórða reglubundna fundi sínum (Madrid, nóvember 1975) og á ársfundi sínum í Marakess 2008 samþykkti ICCAT:
að skv. 3. mgr. IX. gr. samningsins mælir framkvæmdastjórn ICCAT-ráðsins með því að komið verði á fót eftirfarandi fyrirkomulagi um alþjóðlegt eftirlit á hafsvæðum utan landsbundinnar lögsögu í þeim tilgangi að tryggja beitingu samningsins og ráðstafananna sem í gildi eru samkvæmt honum: ...

[en] ICCAT agreed at its Fourth Regular Meeting (Madrid, November 1975) and at its Annual Meeting in 2008 in Marrakesh that:
Pursuant to paragraph 3 of Article IX of the Convention, the ICCAT Commission recommends the establishment of the following arrangements for international control outside the waters under national jurisdiction for the purpose of ensuring the application of the Convention and the measures in force thereunder: ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 302/2009 frá 6. apríl 2009 um endurreisnaráætlun til margra ára fyrir bláuggatúnfisk í austanverðu Atlantshafi og Miðjarðarhafi, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 43/2009 og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1559/2007

[en] Council Regulation (EC) No 302/2009 of 6 April 2009 concerning a multiannual recovery plan for bluefin tuna in the eastern Atlantic and Mediterranean, amending Regulation (EC) No 43/2009 and repealing Regulation (EC) No 1559/2007

Skjal nr.
32009R0302
Athugasemd
Í textum þýðingamiðstöðvar er að finna aðrar þýðingar á þessu hugtaki en lögfræðingur þýðingamiðstöðvar mælir með þeirri sem hér er gefin.

Aðalorð
lögsaga - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira