Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nellikuvefari
ENSKA
carnation leaf-roller
DANSKA
nellikevikler
SÆNSKA
nejlikvecklare
ÞÝSKA
Nelkenwickler, Mittelmernelkenwickler
LATÍNA
Cacoecimorpha pronubana eða Epichoristodes acerbella
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Að því er varðar þessa tilskipun merkir nellikuvefari Miðjarðarhafsnellikuvefarann ( Cacoecimorpha pronubana Hb) og suður-afríska nellikuvefarann ( Epichoristodes acerbella (Walk.) Diak.).

[en] For the purposes of this Directive "carnation leaf-roller" means the Mediterranean carnation leaf-roller (Cacoecimorpha pronubana Hb) and the South African carnation leaf-roller (Epichoristodes acerbella (Walk.) Diak.).

Skilgreining
[is] Þetta eru tvær tegundir vefarafiðrilda (ættin Tortricidae), Cacoecimorpha pronubana (frá Miðjarðarhafssvæðinu) og Epichoristodes acerbella (frá Suður-Afríku) sem valda skaða í nellikuræktun. Ólíklegt er að þær þrífist hér.

[en] defoliating pest moth belonging to the species Cacoecimorpha pronubana or to the species Epichoristodes acerbella and which attacks carnations and other plants (carrot, tomato, spruce, pine, beans) (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 9. desember 1974 um varnir gegn nellikuvefurum

[en] Council Directive of 9 December 1974 on control of carnation leaf-rollers

Skjal nr.
31974L0647
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
carnation tortrix

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira