Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsmaður dómstóla
ENSKA
judicial officer
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Til að auðvelda aðgang að réttarkerfinu skal kostnaður, sem fellur til við að skjóta máli til starfsmanns dómstóls eða þar til bærs einstaklings samkvæmt lögum viðtökuaðildarríkisins, samsvara einu föstu gjaldi, sem aðildarríkið hefur mælt fyrir um fyrir fram, með tilliti til meðalhófsreglunnar og meginreglunnar um bann við mismunun. Krafan um eitt fast gjald skal ekki útiloka þann möguleika að aðildarríkin ákvarði mismunandi gjöld fyrir ólíka birtingarmáta, svo fremi að þessara meginreglna sé gætt.


[en] In order to facilitate access to justice, costs occasioned by recourse to a judicial officer or a person competent under the law of the Member State addressed should correspond to a single fixed fee laid down by that Member State in advance which respects the principles of proportionality and non-discrimination. The requirement of a single fixed fee should not preclude the possibility for Member States to set different fees for different types of service as long as they respect these principles.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1393/2007 frá 13. nóvember 2007 um birtingu á réttarskjölum og utanréttarskjölum í aðildarríkjunum í einkamálum og viðskiptamálum (birting skjala) og um niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1348/2000

[en] Regulation (EC) No 1393/2007 of the European Parliament and of the Council of 13 November 2007 on the service in the Member States of judicial and extrajudicial documents in civil or commercial matters (service of documents), and repealing Council Regulation (EC) No 1348/2000

Skjal nr.
32007R1393
Athugasemd
Sbr. 3. gr. Haag-samningsins frá 1965.
Aðalorð
starfsmaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira