Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um sameiginlega, alþjóðlega skoðun
ENSKA
scheme of joint international inspection
DANSKA
ordning for fælles international inspektion, fælles international kontrolordning
SÆNSKA
ordning för ömsesidig internationell inspektion
ÞÝSKA
gemeinsame internationale Inspektionen, Regelung gemeinsamer internationaler Inspektion
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Aðildarríkin, sem um getur í 1. mgr. 3. gr., skulu í sameiningu sjá um skoðunar- og eftirlitsstarfsemi í samræmi við samnýtingaráætlunina sem Fiskveiðieftirlitsstofnun Bandalagsins kom á fót á grundvelli 12. gr. reglugerðar (EB) nr. 768/2005. Framkvæmd skoðunarinnar skal samrýmast ákvæðum tilmæla 08-05, áætlun ICCAT-ráðsins um sameiginlega alþjóðlega skoðun og I. viðauka við þessa ákvörðun.

[en] The Member States referred to in Article 3(1) shall undertake joint inspection and surveillance activities in accordance with the Joint Deployment Plan established by the Community Fisheries Control Agency on the basis of Article 12 of Regulation (EC) No 768/2005. The conduct of inspection shall be in accordance with the provisions of Recommendation 08-05, the ICCAT Scheme of Joint International Inspection and Annex I to this Decision.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 25. mars 2009 um að koma á fót sértækri eftirlits- og skoðunaráætlun í tengslum við að endurreisa bláuggatúnfisk í austanverðu Atlantshafi og Miðjarðarhafi

[en] Commission Decision of 25 March 2009 establishing a specific control and inspection programme related to the recovery of bluefin tuna in the eastern Atlantic and the Mediterranean

Skjal nr.
32009D0296
Athugasemd
Þessi áætlun er liður í alþjóðlegu eftirliti með veiðum ýmissa fiskistofna.

Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
joint international inspection scheme