Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hugræn tegund
- ENSKA
- abstract type
- ÞÝSKA
- Abstrakter Datentyp
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
... hugræn tegund (e. abstract type): tegund sem ekki er hægt að beita eintekningu á en getur haft eigindir og gegnt tengihlutverki, ...
- [en] ... abstract type means a type that cannot be instantiated, but which may have attributes and association roles, ...
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1089/2010 frá 23. nóvember 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu
- [en] Commission Regulation (EU) No 1089/2010 of 23 November 2010 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards interoperability of spatial data sets and services
- Skjal nr.
- 32010R1089
- Athugasemd
-
Notað um tölvutæk landgögn.
- Aðalorð
- tegund - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.