Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trefjahlutar
ENSKA
component fibres
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Nota ber handvirka sundurgreiningu ef kostur er þar eð hún gefur almennt nákvæmari niðurstöður en efnafræðilega aðferðin. Unnt er að beita henni á alla textíla séu trefjahlutar þeirra ekki sameinaðir um of, eins og t.d. þegar garn er samsett úr ólíkum uppistöðuefnum, hvert úr einni gerð trefja einvörðungu, eða þegar um er að ræða vefnað þar sem trefjar í uppistöðu eru annarrar gerðar en í ívafi eða upprekjanlegar prjónavörur úr garni ólíku að gerð.
[en] The method of manual separation should be used whenever possible since it generally gives more accurate results than the chemical method. It can be used for all textiles whose component fibres do not form an intimate mixture, as for example in the case of yarns composed of several elements each of which is made up of only one type of fibre, or fabrics in which the fibre of the warp is of a different kind to that of the weft, or knitted fabrics capable of being unravelled made up of yarns of different types.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 32, 3.2.1997, 1
Skjal nr.
31996L0073
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira