Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tekjur
ENSKA
resources
Svið
fjármál
Dæmi
[is] EIGIN TEKJUR SAMBANDSINS
311. gr.
(áður 269. gr. stofnsáttmála Evrópubandalagsins)
Sambandið skal afla sér nauðsynlegra tekna til að ná markmiðum sínum og fylgja eftir stefnum sínum.
Fjárlögin skulu fjármögnuð að fullu með eigin tekjum, með fyrirvara um aðrar tekjulindir.

[en] THE UNIONS OWN RESOURCES
Article 311
(ex Article 269 TEC)
The Union shall provide itself with the means necessary to attain its objectives and carry through its policies.
Without prejudice to other revenue, the budget shall be financed wholly from own resources.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira