Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattvörugeymsla
ENSKA
tax warehouse
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Rafræn geymsla aðildarríkjanna á tilteknum, tilgreindum gögnum, sem varða heimild atvinnurekanda og skattvörugeymslna, er óhjákvæmileg fyrir eðlilega starfsemi vörugjaldakerfisins og baráttuna gegn svikum. Hún gerir möguleg hröð skipti á þessum gögnum milli aðildarríkjanna, sem og sjálfkrafa aðgang að upplýsingum.

[en] The electronic storage by Member States of certain specified data regarding the authorisation of economic operators and tax warehouses is indispensable for the proper functioning of the excise duties system and the fight against fraud. It allows for rapid exchange of those data between Member States and automated access to information.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 389/2012 frá 2. maí 2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu að því er varðar vörugjöld og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 2073/2004

[en] Council Regulation (EU) No 389/2012 of 2 May 2012 on administrative cooperation in the field of excise duties and repealing Regulation (EC) No 2073/2004

Skjal nr.
32012R0389
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira