Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tankur fyrir laust efni
ENSKA
bulk tank
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... ef ætlunin er að flytja afurðirnar í lausu, skulu leiðslur, dælur og tankar undir lausa efnið og önnur ílát eða tankbifreiðar, sem eru notuð undir það við flutninga frá framleiðslustöð, annaðhvort beint til skips eða í tanka í höfnum eða beint til stöðva, hafa verið skoðuð fyrir notkun og gengið úr skugga um að þau séu hrein,] ...
[en] ... where bulk transport is intended, the pipe, pumps and bulk tanks and any other bulk container or bulk road tanker used in the transportation of the product from the manufacturing plant either directly on to the ship or into shore tanks or direct to plants have been inspected and found to be clean before use;]
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 191, 21.7.2007. 1
Skjal nr.
32007R0829
Aðalorð
tankur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira