Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðherrasamkomulag
ENSKA
ministerial agreement
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Aðildarríkin eru þegar með bráðabirgðasamstarfsskipulag þar sem fíkniefnadeild Evrópulögreglunnar er, en henni var komið á fót með ráðherrasamkomulagi frá 2. janúar 1993 um að koma á fót téðri deild og hefur verið starfandi frá því í janúar 1994

[en] Whereas the Member States already have a provisional framework for cooperation in the form of the Europol Drugs Unit, established by ministerial agreement of 2 June 1993 concerning the setting up of the said Unit which has been operational since January 1994

Rit
[is] Sameiginleg aðgerð frá 10. mars 1995, sem ráðið hefur samþykkt á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið, um fíkniefnadeild Evrópulögreglunnar (95/73/DIM)

[en] Joint Action of 10 March 1995 adopted by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union concerning the Europol Drugs Unit (95/73/JHA)

Skjal nr.
31995F0073
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira