Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kröfukaupafyrirtæki
ENSKA
factoring company
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Til að komast hjá sniðgöngu á banninu skal bæta við skilgreiningar laga Bandalagsins á ýmsum tegundum fjármálastofnana, með tilvísun í þær stofnanir sem taka þátt í fjármálastarfsemi sem hefur ekki enn verið samræmd innan Bandalagsins, líkt og t.d. útibú starfsstöðva þriðja lands, eignarhaldsfélög og kröfukaupafyrirtæki, ósamræmdir verðbréfasjóðir, lífeyrisstofnanir o.s.frv.

[en] Whereas, in order to avoid any circumvention of the prohibition, the definitions in Community law of the various types of financial institution should be supplemented by a reference to those institutions engaging in financial activities which have not yet been harmonized at Community level, such as, for instance, branches of third-country establishments, holding and factoring companies, uncoordinated undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS), institutions for retirement provision, etc., ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 3604/93 frá 13. desember 1993 um ákvörðun skilgreininga með tilliti til framkvæmdar banns við forgangi að þjónustu sem um getur í 104. gr. a í sáttmálanum

[en] Council Regulation (EC) No 3604/93 of 13 December 1993 specifying definitions for the application of the prohibition of privileged access referred to in Article 104a of the Treaty

Skjal nr.
31993R3604
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira