Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félagslegir erfiðleikar
ENSKA
social hardship
DANSKA
sociale problemer
FRANSKA
difficultés sociales
ÞÝSKA
soziale Härten
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Slíkar ráðstafanir skulu stuðla að því að almennu markmiðin, sem sett eru fram í 33. gr. sáttmálans, náist, sem og markmið sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar, eins og mælt er fyrir um í reglugerð ráðsins (EB) nr. 2371/2002 frá 20. desember 2002 um verndun og sjálfbæra nýtingu fiskveiðiauðlinda innan sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar. Í þessu samhengi skulu þessar ráðstafanir bæði ráða bót á aðkallandi efnahagslegum og félagslegum erfiðleikum og takast á við kerfislæga umframgetu.

[en] Such measures should contribute to attaining the general objectives set out in Article 33 of the Treaty and the CFP objectives as laid down in Council Regulation (EC) No 2371/2002 of 20 December 2002 on the conservation and sustainable exploitation of fisheries resources under the common fisheries policy (3). In this context, those measures should address both the immediate situation of economic and social hardship while tackling systemic overcapacity.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 744/2008 frá 24. júlí 2008 um tímabundnar, sértækar aðgerðir til að stuðla að endurskipulagningu fiskiskipaflota Evrópubandalagsins sem efnahagskreppan hefur haft áhrif á

[en] Council Regulation (EC) No 744/2008 of 24 July 2008 instituting a temporary specific action aiming to promote the restructuring of the European Community fishing fleets affected by the economic crisis

Skjal nr.
32008R0744
Aðalorð
erfiðleiki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira