Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forvarnir gegn myndun úrgangs
ENSKA
waste prevention
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1600/2002/EB frá 22. júlí 2002 um sjöttu aðgerðaáætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála(footnotereference) er sett fram krafa um þróun eða endurskoðun á löggjöf um úrgang, þ.m.t. nánari útlistun á aðgreiningunni á því sem telst vera úrgangur og því sem telst ekki vera úrgangur, og um þróun á ráðstöfunum er varða forvarnir gegn myndun úrgangs og sem varða úrgangsstjórnun, þ.m.t. setning markmiða.


[en] Decision No 1600/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 22 July 2002 laying down the Sixth Community Environment Action Programme(footnotereference) calls for the development or revision of the legislation on waste, including a clarification of the distinction between waste and non-waste, and for the development of measures regarding waste prevention and management, including the setting of targets.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/98/EB frá 19. nóvember 2008 um úrgang og um niðurfellingu tiltekinna tilskipana

[en] Directive 2008/98/EC of the European Parliament and of the Council of 19 November 2008 on waste and repealing certain Directives

Skjal nr.
32008L0098
Aðalorð
forvörn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira