Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
höfuðbolur
ENSKA
cephalothorax
DANSKA
cephalothorax
SÆNSKA
ryggskjöld
FRANSKA
céphalothorax
ÞÝSKA
Kephalothorax, Kopfbrust
Svið
lyf
Dæmi
[is] Að því er varðar krabba og krabbadýr sem líkjast kröbbum gildir hámarksgildið einungis fyrir útlimina. Þessi skilgreining nær ekki yfir aðra hluta krabbadýra, s.s. höfuðbol (e. cephalothorax) krabba og óæta hluta (skel, hala). Höfuðbolurinn samanstendur af meltingarfærunum (lifur og briskirtli) sem vitað er að innihalda mikið magn kadmíums.

[en] For crabs and crab-like crustaceans, the maximum level applies to the appendages only. This definition excludes other parts of crustaceans, such as the cephalothorax of crabs and inedible parts (shell, tail). The cephalothorax comprises the digestive organs (hepatopancreas) which are known to contain high levels of cadmium.

Skilgreining
[en] fused head and thorax of spiders and other chelicerate arthropods (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 420/2011 frá 29. apríl 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) No 420/2011 of 29 April 2011 amending Regulation (EC) No 1881/2006 setting maximum levels for certain contaminants in foodstuffs

Skjal nr.
32011R0420
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira