Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stutthalar
ENSKA
Brachyura
LATÍNA
Brachyura
Samheiti
[is] eiginlegir krabbar
[en] true crabs
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Ef um er að ræða krabba og krabbadýr sem líkjast kröbbum (stutthali (Brachyura) og krabbar af ættinni Anomura) gildir hámarksgildið fyrir kjöt af vöðvum af útlimum.

[en] In case of crabs and crab-like crustaceans (Brachyura and Anomura) it applies to muscle meat from appendages.

Skilgreining
Brachyura er innættbálkur (infraorder) tífætlna (Decapoda) af undirfylkingu krabbadýra og fylkingu liðdýra. Í hópi stutthala eru algengir krabbar hér við land, t.d. bog- og trjónukrabbi

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 111, 30.4.2011, 3
Skjal nr.
32011R0420
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira