Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kakómassi
ENSKA
cocoa mass
DANSKA
kakaomasse
Samheiti
kakódeig
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Kakósmjör er aðalinnihaldsefnið í óunninni kakóvöru (t.d. kakóbaunum, kakómassa, kakókjörnum eða kakólíkjör) og er fyrir hendi í súkkulaði og öðrum kakóafurðum sem börn neyta oft. Það stuðlar með þeim hætti að váhrifum á menn, einkum að váhrifum á börn. Því er nauðsynlegt að fastsetja hámarksgildi fyrir fjölhringa, arómatísk vetniskolefni í kakóbaunum og afleiddum afurðum, þ.m.t. einnig kakósmjör.


[en] Cocoa butter is a main constituent of cocoa raw products (e.g. cocoa beans, cocoa mass, cocoa nibs or cocoa liquor) and is present in chocolate and other cocoa products often consumed by children. It thereby contributes to human exposure, in particular to exposure of children. It is therefore necessary to establish maximum levels for PAH in cocoa beans and derived products, thereby also including cocoa butter.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 835/2011 frá 19. ágúst 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir fjölhringa, arómatísk vetniskolefni í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) No 835/2011 of 19 August 2011 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels for polycyclic aromatic hydrocarbons in foodstuffs

Skjal nr.
32011R0835
Athugasemd
Sbr. eftirfarandi skilgreiningu á dönsku í IATE (orðabanka ESB): kakaobønner er frøene fra frugten af kakaotræet. Hver frugt indeholder 25-50 frø (bønner). Disse fermenteres og tørres inden videreforarbejdning på en chokoladefabrik, hvor der foretages ristning inden formaling til KAKAOMASSE. Denne presses og adskilles i kakaopulver og kakaosmør (Ernærings- og Levnedsmiddelleksikon, Gad 1988)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira