Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gæludýrafóður
ENSKA
pet food
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Þegar tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 94/39/EB frá 25. júlí 1994 um gerð skrár yfir fyrirhugaða notkun dýrafóðurs með sérstök næringarmarkmið í huga (3), breytt með tilskipun 95/9/EB (4), var samþykkt var ekki unnt að taka með hin ýmsu næringarmarkmið, þar sem orkugildið er veigamikill þáttur, vegna þess að Bandalagið hafði ekki komið sér upp aðferð til að reikna út orkugildi gæludýrafóðurs.

[en] Whereas, when Commission Directive 94/39/EC of 25 July 1994 establishing a list of intended uses of animal feedingstuffs for particular nutritional purposes (3), amended by Directive 95/9/EC (4), was adopted, certain nutritional purposes, for which the energy value is an essential nutritional characteristic, could not be included because of the absence of a Community method for checking the energy value in pet foods;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/10/EB frá 7. apríl 1995 um aðferð við útreikninga á orkugildi hunda- og kattamatar með sérstök næringarmarkmið í huga

[en] Commission Directive 95/10/EC of 7 April 1995 fixing the method of calculating the energy value of dog and cat food intended for particular nutritional purposes

Skjal nr.
31995L0010
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
petfood

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira