Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
barnamosar
ENSKA
sphagnum
DANSKA
sphagnum, tørvemosser
SÆNSKA
spagnum, vitmossor
FRANSKA
sphaigne
ÞÝSKA
Torfmoos, Sphagnum
LATÍNA
Sphagnum
Samheiti
[en] bog moss, peat moss
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] 7. MÝRAR
71. Súrar mýrar með barnamosum (Sphagnum)
7110 * Virkar hámýrar
7120 Hámýrar, sem hafa orðið fyrir spjöllum, en geta þó náð sér aftur á náttúrulegan hátt
7130 Þembumýrar (* virkar mýrar)

[en] 7. RAISED BOGS AND MIRES AND FENS
71. Sphagnum acid bogs
7110 * Active raised bogs
7120 Degraded raised bogs still capable of natural regeneration

Skilgreining
[is] eina ættkvísl mosa af barnamosaætt (Sphagnaceae)

[en] a large genus of mosses, type and sole representative of the family Sphagnaceae (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2013/17/ESB frá 13. maí 2013 um aðlögun tiltekinna tilskipana á sviði umhverfismála vegna aðildar Lýðveldisins Króatíu

[en] Council Directive 2013/17/EU of 13 May 2013 adapting certain directives in the field of environment, by reason of the accession of the Republic of Croatia

Skjal nr.
32013L0017
Athugasemd
Gamalt heiti á þessum mosum er ,hvítmosi´, en það er ekki notað í mosafræði Bergþórs Jóhannssonar, Íslenskum mosum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.