Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
laktósasneyddur
ENSKA
delactosed
Samheiti
laktósahreinsaður
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Steinefna- og laktósasneydd mysa/steinefna- og laktósasneytt mysuduft (1)

[en] Demineralised, delactosed whey/demineralised, delactosed whey powder

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2017/1017 frá 15. júní 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 68/2013 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1017 of 15 June 2017 amending Regulation (EU) No 68/2013 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Samkvæmt skilgreiningu felur þetta ekki endilega í sér að allur laktósi sé fjarlægður úr vöru (t.d. mysu) heldur tiltekinn og tilgreindur hluti hans. (Sjá t.d. http://www.niro.com/NIRO/cmsdoc.nsf/webdoc/webb7jsdr4).
Í 32011R0575 var þetta hugtak þýtt með orðinu ,laktósaskertur´, en það er fremur þýðing á ,lactose reduced´.

Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira