Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnafræðileg súrefnisþörf
ENSKA
chemical oxygen demand
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Óheimilt er að framleiða hör og annars konar basttrefjar með því að feygja þær í vatni nema tryggt sé að skolpvatnið, sem verður til við feyginguna, sé hreinsað þannig að efnafræðileg súrefnisþörf (COD) og heildarmagn lífræns kolefnis (TOC) minnki um að minnsta kosti 75% fyrir hamptrefjar og um að minnsta kosti 95% fyrir lín- og aðrar basttrefjar.
[en] Flax and other bast fibres shall not be obtained by water retting, unless the wastewater from the water retting is treated so as to reduce the COD or TOC by at least 75 % for hemp fibres and by at least 95 % for linen and the other bast fibres.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 57, 5.3.1999, 24
Skjal nr.
31999D0178
Aðalorð
súrefnisþörf - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
COD