Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómsmálasamstarf í einkamálum
ENSKA
judicial cooperation in civil matters
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Bandalagið hefur sett sér það markmið að viðhalda og þróa svæði frelsis, öryggis og réttlætis, þar sem frjáls för fólks er tryggð. Til að koma á slíku svæði smám saman þarf Bandalagið m.a. að samþykkja þær ráðstafanir á sviði dómsmálasamstarfs í einkamálum sem hafa áhrif yfir landamæri og eru nauðsynlegar fyrir eðlilega starfsemi innri markaðarins.


[en] The Community has set itself the objective of maintaining and developing an area of freedom, security and justice in which the free movement of persons is ensured. For the gradual establishment of such an area, the Community is to adopt, inter alia, measures in the field of judicial cooperation in civil matters having cross-border implications and needed for the proper functioning of the internal market.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1896/2006 frá 12. desember 2006 um málsmeðferðarreglur fyrir evrópska greiðslufyrirskipun

[en] Regulation (EC) No 1896/2006 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 creating a European order for payment procedure

Skjal nr.
32006R1896
Aðalorð
dómsmálasamstarf - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
judicial co-operation in civil matters

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira