Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
geta til að tileinka sér e-ð
ENSKA
absorption capacity
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Fyrir hvert land sem um ræðir skulu leiðbeinandi áætlanir til margra ára innihalda:
... yfirlit yfir fyrra og núverandi samstarf við Evrópusambandið, þ.m.t. greiningu á þörfum og getu til að tileinka sér stuðning ásamt lærdómi og þeim aðgerðum annarra stuðningsaðila sem skipta máli, séu slíkar upplýsingar tiltækar, ...

[en] Multi-annual indicative planning documents shall include, for each country concerned:
... an overview of past and ongoing European Union cooperation, including an analysis of needs and absorption capacity and lessons learned, and the relevant activities of other donors, where this information is available;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 718/2007 frá 12. júní 2007 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1085/2006 um að koma á fót fjármögnunarleið við foraðildarstuðning (IPA-fjármögnunarleiðin)

[en] Commission Regulation (EC) No 718/2007 of 12 June 2007 implementing Council Regulation (EC) No 1085/2006 establishing an instrument for pre-accession assistance (IPA)

Skjal nr.
32007R0718
Athugasemd
Sjá Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands; þar er talað um ,viðtökugetu´ sem er væntanlega náskylt þessu.

Aðalorð
geta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira