Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingakerfið fyrir innri markaðinn
ENSKA
Internal Market Information System
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu skrá í upplýsingakerfið fyrir innri markaðinn (IMI-kerfið), sem komið var á fót með reglugerð (ESB) nr. 1024/2012, a.m.k. eitt lögbært yfirvald fyrir hverja af þeim starfsgreinum, sem taldar eru upp í I. viðauka við þessa reglugerð, og a.m.k. eitt lögbært yfirvald sem falið er það hlutverk að úthluta umsóknum um evrópsk fagskírteini á yfirráðasvæði sínu eigi síðar en 18. janúar 2016.

[en] Member States shall register in the Internal Market Information System (IMI) established by Regulation (EU) No 1024/2012 at least one competent authority for each of the professions listed in Annex I to this Regulation, and at least one competent authority assigned with the task of allocating EPC applications in their territory by 18 January 2016.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/983 frá 24. júní 2015 um málsmeðferð við útgáfu evrópska fagskírteinisins og beitingu viðvörunarkerfisins samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/983 of 24 June 2015 on the procedure for issuance of the European Professional Card and the application of the alert mechanism pursuant to Directive 2005/36/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32015R0983
Aðalorð
upplýsingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
IMI-kerfið
ENSKA annar ritháttur
IMI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira