Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnagrunnur seðlabankakerfis Evrópu fyrir falsaða seðla og myntir
ENSKA
counterfeit currency database of the ESCB
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Seðlabanki Evrópu kemur á fót og starfrækir Miðstöð falsanagreininga (e. CAC) og gagnagrunni evrópska seðlabankakerfisins fyrir falsaða seðla og myntir (e. CCD). Miðstöð falsanagreininga skal sjá um miðlæga tæknilega greiningu á gögnum varðandi falsanir á evruseðlum, sem gefnir eru út af Seðlabanka Evrópu og seðlabönkum aðildarríkjanna. Öll viðkomandi tæknileg og tölfræðileg gögn varðandi falsanir á evruseðlum skulu geymd miðlægt í gagnagrunninum fyrir falsaða seðla og myntir.

[en] The Counterfeit Analysis Centre (CAC) and the counterfeit currency database (CCD) of the ESCB will be established by and run under the aegis of the ECB. The establishment of the CAC is intended to centralise the technical analysis of and data relating to the counterfeiting of euro banknotes issued by the ECB and the NCBs. All relevant technical and statistical data concerning the counterfeiting of euro banknotes shall be centrally stored in the CCD.

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 7. júlí 1998 um tiltekin ákvæði varðandi evruseðla, eins og þeim var breytt 26. ágúst 1999

[en] Guideline of the European Central Bank of 7 July 1998 on certain provisions regarding euro banknotes, as amended on 26 August 1999

Skjal nr.
31999O0003
Athugasemd
Sjá athugasemd við færslu um ,seðlabankakerfi Evrópu´ (e. European System of Central Banks (ESCB)).

Aðalorð
gagnagrunnur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
CCD
counterfeit currency database

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira