Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárlagalykill Evrópubandalaganna
ENSKA
nomenclature of the budget of the European Communities
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Útgjaldayfirlýsingin skal fela í sér sundurliðun á greiddum útgjöldum og mörkuðum tekjum eftir fjárlagalykli Evrópubandalaganna og frekari sundurliðun eftir liðum fyrir þá kafla er varða úttekt á landbúnaðarútgjöldum og mörkuðu tekjunum.

[en] The declaration of expenditure shall include a breakdown of expenditure effected and assigned revenue by article of the nomenclature of the budget of the European Communities and, for the chapters relating to the audit of agricultural expenditure and to the assigned revenue, a further breakdown by item.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 883/2006 frá 21. júní 2006 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1290/2005 að því er varðar bókhald greiðslustofnana, yfirlýsingar varðandi útgjöld og tekjur og skilyrði fyrir endurgreiðslu útgjalda innan ramma Ábyrgðarsjóðs evrópsks landbúnaðar og Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar

[en] Commission Regulation (EC) No 883/2006 of 21 June 2006 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 1290/2005 as regards the keeping of accounts by the paying agencies, declarations of expenditure and revenue and the conditions for reimbursing expenditure under the EAGF and the EAFRD

Skjal nr.
32006R0883
Aðalorð
fjárlagalykill - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira