Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fagráðuneyti
ENSKA
line ministry
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 3. Þeir sem fara með greiðsluheimildir áætlana skulu tilnefna embættismenn innan stjórnsýslu landsins sem yfirmenn áætlana. Á heildarábyrgð þess sem fer með hlutaðeigandi greiðsluheimildir áætlunar skulu yfirmenn áætlana annast eftirfarandi verkefni:
a) bera ábyrgð á tæknilegri hlið aðgerða innan fagráðuneyta, ...

[en] 3. Programme authorising officers shall designate officials within the national administration as senior programme officers. Under the overall responsibility of the programme authorising officer concerned, senior programme officers shall carry out the following tasks:
a) be responsible for the technical aspect of the operations within line ministries, ...

Skilgreining
ráðuneyti: stjórnardeild tiltekinna málaflokka sem eru á ábyrgð ríkisstjórnar og leidd af viðeigandi ráðherra
(Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði í Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 718/2007 frá 12. júní 2007 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1085/2006 um að koma á fót fjármögnunarleið við foraðildarstuðning (IPA-fjármögnunarleiðin)

[en] Commission Regulation (EC) No 718/2007 of 12 June 2007 implementing Council Regulation (EC) No 1085/2006 establishing an instrument for pre-accession assistance (IPA)

Skjal nr.
32007R0718
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira