Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflutningsyfirlitsskýrsla
ENSKA
entry summary declaration
Svið
tollamál
Dæmi
[is] 6. Aðflutningsyfirlitsskýrsla
Ákvæði 36. gr. a reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2913/92 frá 12. október 1992 um setningu tollareglna Bandalagsins (Stjtíð. EB L 302, 19.10.1992, bls. 1) og 87. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 450/2008 frá 23. apríl 2008 um tollalög Bandalagsins (ný tollalög) (Stjtíð. ESB L 145, 4.6.2008, bls. 1).

[en] 6. Entry summary declaration
Article 36a of Council Regulation (EEC) No 2913/92 of 12 October 1992 establishing the Community Customs Code (OJ L 302, 19.10.1992, p. 1) and Article 87 of Regulation (EC) No 450/2008 of the European Parliament and of the Council of 23 April 2008 laying down the Community Customs Code (Modernised Customs Code) (OJ L 145, 4.6.2008, p. 1).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/65/ESB frá 20. október 2010 um formsatriði við skýrslugjöf að því er varðar skip sem koma í og/eða láta úr höfn í aðildarríkjum og um niðurfellingu á tilskipun 2002/6/EB

[en] Directive 2010/65/EU of the European Parliament and of the Council of 20 October 2010 on reporting formalities for ships arriving in and/or departing from ports of the Member States and repealing Directive 2002/6/EC

Skjal nr.
32010L0065
Athugasemd
Þýðingin ,aðflutningur´ (e. entry) helst í hendur við breytingu sem fyrirséð er að þurfi að gera á lagaskilgreiningum í tollalögum, þ.e. að gera greinarmun á innflutningi (e. import) og aðflutningi/komu vöru (e. entry) inn í land án þess að það sé ákvörðunarland vörunnar í tollalegu tilliti. Sérfræðingateymi Tollstjóra gerir það að tillögu sinni að nota ,aðflutningur´ sem þýðingu á ,entry´. Að sama skapi er nauðsynlegt að gera greinarmun á ,export´ og ,exit´ og ,departure´ þegar um er að ræða á hvern hátt eða samkvæmt hvaða ferli (e. procedure) vara yfirgefur tiltekið land.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.