Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umflutningsferli
ENSKA
transit procedure
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin annaðist staðreyndaúttekt í Singapúr í mars 2015 til að safna upplýsingum um og meta innflutningseftirlit, sem lögbær yfirvöld í Singapúr önnuðust, og umflutningsferli sem komið var á í tengslum við umbeðið leyfi.

[en] In March 2015, the Commission carried out a fact finding audit in Singapore, to gather information on and to assess the import controls carried out by the competent authorities of Singapore and the transit procedure established in relation to the requested authorisation.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/535 frá 5. apríl 2016 um breytingu á II. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 206/2010 að því er varðar færsluna fyrir Singapúr í skránni yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á nýju kjöti til Sambandsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/535 of 5 April 2016 amending Annex II to Regulation (EU) No 206/2010 as regards the entry of Singapore in the list of third countries, territories or parts thereof from which the introduction into the Union of fresh meat is authorised

Skjal nr.
32016R0535
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira