Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
repjufræsmjöl
ENSKA
rape seed meal
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Repjufræsmjöl
Afurð úr olíuvinnslu sem fæst við útdrátt á og viðeigandi hitahöndlun á repjufræsköku. Getur innihaldið allt að 1% bleikileir úr samþættum mölunar- og hreinsunarstöðvum eða hjálparefni til síunar. Afurðin getur verið varin gegn niðurbroti í vömb.

[en] Rape seed meal
Product of oil manufacture, obtained by extraction and appropriate heat treatment of rape seed expeller. May contain up to max 1 % used bleaching earth from integrated crushing and refining plants or filter aids. It may be rumen protected.

Skilgreining
afurð úr olíuvinnslu sem fæst við útdrátt á repjufræsköku og viðeigandi hitameðhöndlun hennar (32011R0575)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 575/2011 frá 16. júní 2011 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 575/2011 of 16 June 2011 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32011R0575
Athugasemd
Það er skyldubundin regla að hafa fyrri lið samsetningar í ef. þegar sá liður er einnig samsett orð. Því ber að rita fyrri hluta samsetningarinnar í eignarfalli (repjufræs-) þar sem hann er samsettur. Þess vegna er orðmyndin ,repjufræmjöl´ ekki rétt.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira