Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atriðisorð
ENSKA
key words
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Leggja skal fram gögn um aðferðina sem var notuð við söfnun gagnanna, þ.m.t. aðferðir við heimildaleit (ályktanir sem voru dregnar, atriðisorð sem voru notuð, gagnagrunnar sem voru notaðir, tímabilið sem tekið var til, viðmiðanir við takmarkanir o.s.frv.) og ítarlegan afrakstur af slíkri leit.

[en] The documentation on the procedure followed when gathering the data shall be provided, including the literature search strategies (assumptions made, key words used, databases used, time period covered, limitation criteria, etc.) and a comprehensive outcome of such search.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 234/2011 frá 10. mars 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1331/2008 um sameiginlega málsmeðferð við leyfisveitingu fyrir aukefni í matvælum, ensím í matvælum og bragðefni í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) No 234/2011 of 10 March 2011 implementing Regulation (EC) No 1331/2008 of the European Parliament and of the Council establishing a common authorisation procedure for food additives, food enzymes and food flavourings

Skjal nr.
32011R0234
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.