Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vottorð um evrópsk fullnustufyrirmæli
ENSKA
European Enforcement Order certificate
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Dómstólar sem eru bærir til að athuga gaumgæfilega hvort farið sé fyllilega að lágmarksstöðlum um málsmeðferð skulu gefa út staðlað vottorð um evrópsk fullnustufyrirmæli ef ákvæðin eru uppfyllt, sem gerir þessa athugun og niðurstöðu hennar gagnsæja.

[en] The courts competent for scrutinising full compliance with the minimum procedural standards should, if satisfied, issue a standardised European Enforcement Order certificate that makes that scrutiny and its result transparent.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 805/2004 frá 21. apríl 2004 um að koma á evrópskum fullnustufyrirmælum þegar um er að ræða óumdeildar kröfur

[en] Regulation (EC) No 805/2004 of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 creating a European Enforcement Order for uncontested claims

Skjal nr.
32004R0805
Aðalorð
vottorð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira