Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kaupmáttur
ENSKA
buyer power
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin mun taka eftirfarandi atriði til athugunar þegar hún greinir áhrif aðstoðarinnar á markaðsstyrk aðstoðarþegans. Tilgreinið þau atriði sem nánari upplýsingar og fylgiskjöl eru lögð fram með:
markaðsstyrkur aðstoðarþegans og markaðsgerð
nýir þátttakendur
aðgreining vöru og verðmismunun
kaupmáttur

[en] The following elements will be considered by the Commission in its analysis of effects of the aid on beneficiarys market power. Please, indicate those in relation to which details and supported documents are provided:
market power of aid beneficiary and market structure
new entry;
product differentiation and price discrimination
buyer power

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1147/2008 frá 31. október 2008 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 794/2004 frá 21. apríl 2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 659/1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans, að því er varðar hluta III.10 í 1. viðauka hans

[en] Commission Regulation (EC) No 1147/2008 of 31 October 2008 amending Regulation (EC) No 794/2004 of 21 April 2004 implementing Council Regulation (EC) No 659/1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty, as regards Part III.10 of its Annex 1

Skjal nr.
32008R1147
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira