Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ívilnandi tollmeðferð
ENSKA
preferential tariff treatment
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Eftirfarandi komi í stað texta 7. mgr. 24. gr. I.viðauka (Yfirlýsingar um sannprófun uppruna): Berist ekkert svar innan fimmtán mánaða frá dagsetningu beiðni um sannprófun eða innihaldi svarið ekki nægilegar upplýsingar til þess að unnt sé að ákvarða áreiðanleika viðkomandi skjals eða uppruna framleiðsluvaranna, skulu tollyfirvöldin, sem lögðu beiðnina fram, eiga rétt á að synja um ívilnandi tollmeðferð, nema í undantekningartilvikum.

[en] The text of paragraph 7 of Article 24 (Verification of Origin Declarations) of Annex I shall be replaced by the following: If there is no reply within fifteen months from the date of the verification request or if the reply does not contain sufficient information to be able to determine the authenticity of the document in question or the origin of the products, the requesting customs authorities shall be entitled, save in exceptional circumstances, to refuse to grant preferential tariff treatment.

Rit
[is] ÁKVÖRÐUN KÓREU-EFTA-NEFNDARINNAR, Nr. 2 frá 2015

[en] DECISION OF THE KOREA-EFTA JOINT COMMITTEE, No. 2 of 2015

Skjal nr.
UÞM2016010065
Aðalorð
tollmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira