Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
setja í tollferli
ENSKA
place under a customs procedure
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Til að styrkja vernd landfræðilegra merkinga og til að berjast gegn fölsun með skilvirkari hætti ætti slík vernd innan slíks lagaramma einnig að gilda að því er varðar vörur sem koma inn á tollsvæði Sambandsins án þess að þær séu settar í frjálst flæði og í sérstakt tollferli eins og t.d. það er varðar umflutning, geymslu, sértæka notkun eða vinnslu.

[en] Within such legal framework, in order to strengthen geographical indication protection and to combat counterfeiting more effectively, such protection should also apply with regard to goods entering the customs territory of the Union without being released for free circulation, and placed under special customs procedures such as those relating to transit, storage, specific use or processing.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/787 frá 17. apríl 2019 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu og merkingu brenndra drykkja, notkun heita brenndra drykkja í kynningu og merkingu annarra matvæla, vernd landfræðilegra merkinga fyrir brennda drykki, notkun etanóls og eimis úr landbúnaði í áfenga drykki og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 110/2008

[en] Regulation (EU) 2019/787 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on the definition, description, presentation and labelling of spirit drinks, the use of the names of spirit drinks in the presentation and labelling of other foodstuffs, the protection of geographical indications for spirit drinks, the use of ethyl alcohol and distillates of agricultural origin in alcoholic beverages, and repealing Regulation (EC) No 110/2008

Skjal nr.
32019R0787
Önnur málfræði
sagnliður
ENSKA annar ritháttur
place under a procedure
enter for a procedure

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira